Jafnréttisstefna

Hlutverk jafnréttisstefnu Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu starfar eftir lögum um framhaldsskóla frá 2008 og á að þjálfa færni nemenda í jafnrétti sbr. 2. gr. laga nr. 92/2008. Stefna Skólinn starfar eftir þeirri grundvallarreglu að allir séu jafnir fyrir lögum og njóti mannréttinda án tillits til kynferðis, kynhneigðar, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, litarháttar, búsetu, ætternis, stöðu, fötlunar, geðraskana … Halda áfram að lesa: Jafnréttisstefna